Bolfisksvinnsla hefst að nýju – Ísfiskur kaupir húsnæði HB Granda
Í gær var greint frá því að fiskvinnslan Ísfiskur hafi gengið frá kaupum á hluta húsnæðis HB Granda við Bárugötu. Samkvæmt frétt á RÚV verða 40 störf flutt á Akranes frá Kópavogi þegar fyrirtækið flytur starfssemi sína frá Kópavogi. Ísfiskur kaupir húsnæði HB Granda á 340 milljónir kr. Í viðtali á RÚV segir Albert Svavarsson, framkvæmdastjóri … Halda áfram að lesa: Bolfisksvinnsla hefst að nýju – Ísfiskur kaupir húsnæði HB Granda
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn