Tæplega 800 tóku þátt í skólahlaupi Grundaskóla

Það var líf og fjör í gærdag í blíðviðrinu á Akranesi þegar tæplega 800 manns fóru út til þess að taka þátt í hinu árlega skólahlaupi. Vegna framkvæmda við Langasand var hlaupahringnum breytt og var hlaupið í kringum æfingasvæði ÍA.

Þátttakendur fóru ýmsar vegalengdir á mismunandi hraða og mest var hægt að hlaupa 8 hringi í kringum æfingasvæðið. Að hlaupinu loknu var boðið upp á vatn og ávexti.

Á fésbókarsíðu Grundaskóla eru myndir frá þessum degi og hér eru nokkrar þeirra. Fleiri myndir má sjá í þessari færslu. 

 

Skólahlaup Grundaskóla 2017. Mynd Grundaskóli.
Skólahlaup Grundaskóla 2017. Mynd Grundaskóli.

Skólahlaup Grundaskóla 2017. Mynd Grundaskóli.
Skólahlaup Grundaskóla 2017. Mynd Grundaskóli.
Skólahlaup Grundaskóla 2017. Mynd Grundaskóli.
Skólahlaup Grundaskóla 2017. Mynd Grundaskóli.
Skólahlaup Grundaskóla 2017. Mynd Grundaskóli.
Skólahlaup Grundaskóla 2017. Mynd Grundaskóli.
Skólahlaup Grundaskóla 2017. Mynd Grundaskóli.
Skólahlaup Grundaskóla 2017. Mynd Grundaskóli.
Skólahlaup Grundaskóla 2017. Mynd Grundaskóli.
Skólahlaup Grundaskóla 2017. Mynd Grundaskóli.
Skólahlaup Grundaskóla 2017. Mynd Grundaskóli.