24 ný störf á Akranesi hjá Ísfiski

Um miðjan febrúar hóf fyrirtækið Ísfiskur starfsemi í fiskvinnsluhúsinu sem félagið keypti af HB Granda á síðasta ári. Þetta kemur fram á vef Verkalýðsfélags Akraness. Alls verða 24 fiskvinnslumenn – og konur í vinnu hjá Ísfiski. Vonir standa til að starfsmönnum fjölgi á næstu misserum þegar fyrirtækið verður komið á fullt skrið í vinnslu á … Halda áfram að lesa: 24 ný störf á Akranesi hjá Ísfiski