„Með allt á hreinu“ frumsýnt í Bíóhöllinni

Leikfélag Nemendafélags Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og Tónlistarskólinn á Akranesi hafa á undanförnum vikum og mánuðum æft af krafti fyrir umfangsmestu uppsetningu skólans til þessa. Leikritið heitir Með allt á hreinu og byggir á sögunni sem Stuðmenn sögðu í samnefndri kvikmynd sem frumsýnd var árið 1982. „Með allt á hreinu“ fjallar um tvær hljómsveitir, Stuðmenn og … Halda áfram að lesa: „Með allt á hreinu“ frumsýnt í Bíóhöllinni