Áhugavert þrívíddar-myndband ı svona er ástandið í Sigurfara
Í apríl á þessu ári fór fram mikil vinna við að skrásetja ástand kútter Sigurfara við Safnasvæðið í Görðum á Akranesi. Greint var frá verkefninu á fréttavefnum skessuhorn.is. Norðmaðurinn Gunnar Holmstad dvaldi í fjóra daga á Akranesi þar sem hann myndaði Sigurfara í bak og fyrir. Hann notaði síðan myndirnar til að búa til þrívíddarlíkan … Halda áfram að lesa: Áhugavert þrívíddar-myndband ı svona er ástandið í Sigurfara
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn