Skemmtiferðaskipið Le Boreal í Akraneshöfn – myndasyrpa

Skemmtiferðaskipið Le Boreal lagðist að bryggju í Akraneshöfn í morgun 9. ágúst. Skipið kom til Akraness í fyrra og var það í fyrsta sinn sem skemmtiferðaskip lagðist að bryggju á Akranesi. Í myndsyrpunni hér í þessari frétt má sjá skipið í veðurblíðunni í Akraneshöfn í morgun. Le Boreal er í eigu Ponant. Skipið er 10.944 brúttótonn, … Halda áfram að lesa: Skemmtiferðaskipið Le Boreal í Akraneshöfn – myndasyrpa