Davíð Þór stal senunni á Eddunni – verðlaunaður fyrir Konu fer í stríð
Skagamaðurinn Davíð Þór Jónsson hlaut í gær Edduverðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Kona fer í stríð. Þakkarræða Davíðs Þórs vakti mikla athygli í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV í gær. Ræðuna má sjá með því að smella hér. Davíð sagði m.a. að stundum væri óþarfi að setja einhverja tónlistarleysu ofan á góða kvikmynd. Hann fór síðan … Halda áfram að lesa: Davíð Þór stal senunni á Eddunni – verðlaunaður fyrir Konu fer í stríð
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn