Skullcrucher með viðurkenningu á NÓTUNNI

Hljómsveitin Scullcrusher frá Tónlistarskólanum á Akranesi stóð sig frábærlega á lokahátíð NÓTUNNAR sem fram fór á Akureyri um s.l. helgi. Skullcrucher hlaut viðurkenningu í „Opinn flokkur – samleikur“ með Metalica laginu „From Whom the Bell tolls“ Meðlimir Skullcrusher eru Fannar Björnsson, rafgítar, Helgi Rafn Bergþórsson, söngur, Ingibergur Valgarðsson, trommur og Baldur Bent Vattar Oddsson, bassi … Halda áfram að lesa: Skullcrucher með viðurkenningu á NÓTUNNI