Hleðslustöðvar fyrir rafbíla verða út um allt á Akranesi

Hleðslustöðvum verður fjölgað verulega á Akranesi á næstu misserum. Samkomulag þess efnis var samþykkt í bæjarráði Akraness nýverið. Akraneskaupstaðar, Orkuveita Reykjavíkur og Veitur ætla í sameiningu að standa að uppbyggingu innviða til hleðslu á rafbílum á Akranesi. Akraneskaupstaður leggur til 4 milljónir kr. í verkefnið á árinu 2019, Orkuveita Reykjavíkur leggur til sömu fjárhæð sem … Halda áfram að lesa: Hleðslustöðvar fyrir rafbíla verða út um allt á Akranesi