Fær Kútter Sigurfari „líflínu“ á elleftu stundu?

Eins og komið hefur fram áður á vef Skagafrétta verður Kútter Sigurfari fjarlægður og skipinu fargað. Frá því í mars á þessu ári hefur verið leitað að áhugasömum aðilum sem vilja eignast skipið. Það hefur ekki tekist. Ella María Gunnarsdóttir, forstöðumaður menningar- og safnamál, fór yfir stöðuna á Kútter Sigurfara á síðasta fundi bæjarráðs. Þar … Halda áfram að lesa: Fær Kútter Sigurfari „líflínu“ á elleftu stundu?