Ísfiskur fékk jákvæð svör frá Byggðastofnun – tekst að bjarga tugum starfa?

Það er aðeins bjartara yfir stöðunni á fiskvinnslunni Ísfiskur á Akranesi eftir að Byggðastofnun tók lánsumsókn fyrirtækisins fyrir. Fyrstu niðurstöður eru að umsóknin fékk jákvæða afgreiðslu. Frá þessu er greint á vef héraðsfréttablaðsins Skessuhorns. Albert Svavarsson framkvæmdastjóri Ísfisks segir í samtali við Skessuhorn að fyrirtækið þurfi að uppfylla ákveðin skilyrði og næstu vikur verði notaðar … Halda áfram að lesa: Ísfiskur fékk jákvæð svör frá Byggðastofnun – tekst að bjarga tugum starfa?