Jón og Sigurveig tilnefnd til heiðursviðurkenningar fyrir hrossaræktarbúið Skipaskaga

Jón Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir hafa á undanförnum árum byggt upp hrossræktarbúið Skipaskaga við sveitabæinn Litlu-Fellsöxl í Hvalfjarðarsveit. Skipaskagi er í fremstu röð á sviði hrossaræktar og er búið tilnefnt til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, sem ræktunarbú ársins 2019. Alls komu 30 slík hrossaræktarbú til greina í þessu vali og eftir standa 14 bú. Tilnefnd … Halda áfram að lesa: Jón og Sigurveig tilnefnd til heiðursviðurkenningar fyrir hrossaræktarbúið Skipaskaga