Akraneskaupstaður þarf að greiða miskabætur vegna ráðningar forstöðumanns íþróttamannvirkja

Á dögunum féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna kæru sem barst vegna ráðningar forstöðumanns íþróttamannvirkja á Akranesi. Í dómsorðum kemur fram að Akraneskaupstaður þarf að greiða stefnanda 700.000 kr. í miskabætur með dráttavöxtum. Einnig þarf Akraneskaupstaður að greiða málskostnaðinn eða 1.500.000 kr. Alls sóttu 17 aðilar um starfið á sínum tíma og í ráðningarferlinu voru … Halda áfram að lesa: Akraneskaupstaður þarf að greiða miskabætur vegna ráðningar forstöðumanns íþróttamannvirkja