Helga Ingibjörg gefur út jólalag – „vinnufélagarnir hvöttu mig áfram“

„Ég hef ekki verið að gera mikið í söngnum í rúman áratug. Ég tók þátt í Söngkeppni Framhaldsskólanna árið 2006. Frá þeim tíma hef ég bara sungið fyrir mína nánustu í fjölskyldunni,“ segir Skagakonan Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir. Skagakonan gaf nýverið út jólalag sem ber nafnið Glæddu jólagleði í þínu hjarta. Lagið er eftir Hugh Martin … Halda áfram að lesa: Helga Ingibjörg gefur út jólalag – „vinnufélagarnir hvöttu mig áfram“