Upphafsatriði „Þorrablóts annálsins“ frá 1979 árganginum

Árgangur 1979 sáu um að gera Þorrablót Skagamanna enn skemmtilegra með frábærum myndbandsatriðum sem sýnd voru á Þorrablótinu s.l. laugardag. Hér má sjá upphafsatriðið.