Guðjón vill þvera Grunnafjörð og færa þjóðveg 1 vestur fyrir Akrafjall
Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, sendi nýverið fyrirspurn til ráðherra varðandi þverun Grunnafjarðar og færslu þjóðvegar 1 vestur fyrir Akrafjall. Fyrirspurnina má finna hér: VSO Ráðgjöf vann greinargerð fyrir Vegagerðina fyrir rúmum áratug þar sem einn kosturinn var að færa legu vegarins vestur fyrir Akrafjall og yfir Grunnafjörð. Greinargerð um helstu umhverfisáhrif af … Halda áfram að lesa: Guðjón vill þvera Grunnafjörð og færa þjóðveg 1 vestur fyrir Akrafjall
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn