Fjögur tilboð bárust í framkvæmdir við Faxabrautina – bæjarstjórinn ánægður
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness er ánægður með þá niðurstöðu að framkvæmdir við Faxabraut fari af stað á næstunni. Verkið hefur nú verið boðið út en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 530 milljónir kr. en lægsta tilboðið átti Borgarverk í Borgarnesi sem nemur 465,7 milljónum kr. Alls bárust fjögur tilboð í verkefnið sem felst m.a. í … Halda áfram að lesa: Fjögur tilboð bárust í framkvæmdir við Faxabrautina – bæjarstjórinn ánægður
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn