Þjálfari Kára hættur og leit að nýjum þjálfara stendur yfir

Knattspyrnulið Kára á Akranesi, sem leikur í 2. deild karla á Íslandsmótinu, er í þjálfaraleit. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu félagsins. Jón Aðalsteinn Kristjánsson lét af störfum í síðasta mánuði, en hann tók við þjálfun liðsins í byrjun nóvember s.l. Ástæðan fyrir uppsögn Jóns Aðalsteins eru breyttar vinnuaðstæður hjá honum vegna Covid19 ástandsins. Forráðamenn Kára … Halda áfram að lesa: Þjálfari Kára hættur og leit að nýjum þjálfara stendur yfir