Fjórir leikmenn úr röðum ÍA í Hæfileikamótunarhóp KSÍ í stúlknaflokki

Fjórir leikmenn úr röðum ÍA hafa verið valdar til að taka þátt í Hæfileikamóti KSÍ og N1 í stúlknaflokki. Alls eru 66 leikmann valdir og koma þeir frá 19 félögum víðsvegar af landinu. Flestir leikmenn eru frá Breiðabliki eða 9 alls en FH og Víkingur úr Reykjavík eru bæði með 6 leikmenn í hópnum. Skagamaðurinn … Halda áfram að lesa: Fjórir leikmenn úr röðum ÍA í Hæfileikamótunarhóp KSÍ í stúlknaflokki