Viðurkenningar veittar á lokahófi yngri flokka KFÍA



Lokahóf yngri flokka 2020 hjá Knattspyrnufélagi ÍA var með óhefðbundnu sniði að þessu sinni.

Athöfnin fór fram í hátíðarsal ÍA þar sem að iðkendur tóku á móti sínum viðurkenningum – en aðrir iðkendur voru ekki viðstaddir vegna fjöldatakmarkana.

Donnabikarinn og Stínubikarinn voru einnig afhentir. Ólafur Haukur Arilíusson fékk Donnabikarinn og Dagbjört Líf Guðmundsdóttir fékk Stínubikarinn.

Eftirfarandi viðurkenningar voru veittar:

Leikmenn ársins í 5.flokki:

Frá vinstri: Birkir Samúelsson,
Hlynur Jóns Heide Sigfússon, Bjarki Berg Reynisson,
Frá vinstri: Sunna Rún Sigurðardóttir,
Elín Birna Ármansdóttir, Elín Anna Viktorsdóttir.

Birkir Samúelsson, Bjarki Berg Reynisson, Hlynur Jóns Heide Sigfússon.
Elín Anna Viktorsdóttir, Elín Birna Ármansdóttir, Sunna Rún Sigurðardóttir.

Viðurkenningar í 4.flokki:

Besti leikmaðurinn: Daníel Ingi Jóhannesson.
Efnilegastur leikmaðurinn: Tómas Týr Tómasson.
Mestu framfarir: Sveinn Mikael Ottósson.
Besti leikmaðurinn: Birna Rún Þórólfsdóttir.
Efnilegasti leikmaðurinn: Kolfinna Eir Jónsdóttir.
Mestu framfarir: Andrea Ósk Pétursdóttir.

Efnilegasti leikmaðurinn: Kolfinna Eir Jónsdóttir.
Besti leikmaðurinn: Birna Rún Þórólfsdóttir.
Mestu framfarir: Andrea Ósk Pétursdóttir.
Bestir leikmaðurinn Daníel Ingi Jóhannesson.
Sveinn Mikael Ottósson og Tómas Týr Tómasson.

Viðurkenningar í 3.flokki:

Besti leikmaðurinn: Gabríel Þór Þórðarson.
Efnilegasti leikmaðurinn: Logi Mar Hjaltested.
Mestu framfarir: Ellert Lár Hannesson.

Besti leikmaðurinn: Lilja Björk Unnarsdóttir.
Efnilegasti leikmaðurinn: Marey Edda Helgadóttir.
Mestu framfarir: Friðmey Ásgrímsdóttir.

Frá vinstri:
Ólafur Haukur Arilíusson fékk Donnabikarinn,
Besti leikmaðurinn: Gabríel Þór Þórðarson,

Mestu framfarir: Ellert Lár Hannesson.,
Efnilegasti leikmaðurinn: Logi Mar Hjaltested.
Frá vinstri:
Mestu framfarir: Friðmey Ásgrímsdóttir.
Efnilegasti leikmaðurinn: Marey Edda Helgadóttir.
Stínubikarinn: Dagbjört Líf Guðmundsdóttir.
Besti leikmaðurinn: Lilja Björk Unnarsdóttir.

Stínubikarinn var gefinn af fyrirtækinu Þorgeiri og Ellert ehf. í tilefni þess að 34 ár voru liðinn frá því að fyrsta konan úr röðum ÍA lék með landsliði Íslands. Það var Kristín Aðalsteinsdóttir sem keppti árið 1981 með landsliði Íslands og skrifaði þar nýjan kafla í knattspyrnusögu Akraness.

Donnabikar var gefinn af fkomendum Halldórs Sigurbjörnssonar (Donna) og hefur verið afhentur frá árinu 1985. Halldór Sigurbjörnsson (f.1933), betur þekktur sem Donni, lék 110 leiki fyrir ÍA á árunum 1950-1965 og skoraði í þeim 40 mörk. Hann átti einnig 8 leiki fyrir A-landslið karla á árunum 1954-1957.