Einn Skagamaður í 30 manna æfingahóp U-15 ára landsliðs karla hjá KSÍ

Einn leikmaður úr röðum ÍA er í æfingahóp U15 ára landsliðs karla sem mun æfa saman dagana 26.-28. apríl. Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson er þjálfari liðsins en æfingarnar fara fram í Kaplakrika í Hafnarfirði. Leikmennirnir eru alls 30 og koma þeir frá 19 mismunandi félögum.

Skagamaðurinn Björn Darri Ásmundsson er í æfingahópnum. Fram úr Reykjavík er með flesta leikmenn eða 3 og níu félög er með 2 leikmenn í hópnum.

Fram (3)
KR (2)
Breiðablik (2)
Afturelding (2)
Stjarnan (2)
KA (2)
Víkingur R. (2)
Valur (2)
Haukar (2)
Fylkir (2)
Keflavík (1)
ÍBV (1)
Fjölnir (1)
Selfoss (1)
ÍA (1)
Þór A. (1)
Þróttur R. (1)
Leiknir R. (1)

Leikmenn:

Arnar Kári Styrmisson – KR
Aron Bjarni Arnórsson – KR
Birkir Óli Gunnarsson – Selfoss
Björn Darri Ásmundsson – ÍA
Breki Baldursson – Fram
Daði Berg Jónsson – Fram
Dagur Eiríksson – Breiðablik
Davíð Örn Aðalsteinsson – Þór A.
Enes Þór Enesson Cogic – Afturelding
Gabríel Geir Ingvarsson – Þróttur R.
Gísli Alexander Ágústsson – Leiknir R.
Heiðar Davíð Wathne – Fram
Ingólfur Gauti Ingason – Stjarnan
Ívar Arnbro Þórhallsson – KA
Jens Sigurðarson – Víkingur R.
Ketill Guðlaugur Ágústsson – Víkingur R.
Kjartan Már Kjartansson – Stjarnan
Kristján Sindri Kristjánsson – Valur
Kristófer Snær Jóhannsson – Keflavík
Magnús Ingi Halldórsson – Haukar
Maron Birnir Reynisson – Fylkir
Máni Dalstein Ingimarsson – KA
Mikael Breki Jörgensson – Fjölnir
Óttar Uni Steinbjörnsson – FH
Snorri Már Friðriksson – Valur
Stefán Gísli Stefánsson – Fylkir
Sæmundur Egilsson – Afturelding
Viggó Valgeirsson – ÍBV
Þorkell Kári Jóhannsson – Breiðablik
Þorsteinn Ómar Ágústsson – Haukar