• Brynhildur Traustdóttir, sundkona úr röðum ÍA, náði frábærum árangri á bandaríska háskólameistaramótinu nýverið. Brynhildur keppir með University of Indianapolis sem keppir í næst efsta styrkleikaflokki í háskólakeppnum. Skagakonan er á sínu fjórða ári með liði sínu. Hún bætti tvö skólamet á áðurnefndu móti og annað þeirra...

  • Lögreglan á Vesturlandi bendir íbúum á Akranesi tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir á Akranesi hafi borist til lögreglunnar á allra síðustu dögum.Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu – en þar kemur fram að lögreglan vilji gjarnan ná tali af þessu fólki.Íbúum á Akranesi er bent...

  • Á næstu misserum mun N1 (Festi hf) færa starfsemi sína á Akranesi að Hausthúsatorgi – en fyrirtækið er með eldsneytis – og veitingasölu í Skútunni við Þjóðbraut – og dekkjaþjónustu við Dalbraut. Framkvæmdir við þjónustusvæði N1 við Elínarveg munu hefjast á þessu ári – en fyrst...

  • Veitingarekstur verður á Aggapalli sumarið 2024 en samningur þess efnis var undirritaður á dögunum. Rakel Mirra Njálsdóttir mun opna þar nýjan stað sem heitir Malíbó – og þar ætlar Rakel Mirra að selja léttar veitingar. Í tilkynningu sem birt er á vef Akraneskaupstaðar segir Rakel að...

  • Aðsend grein frá miðbæjarsamtökunum Akratorg: Við í miðbæjarsamtökunum sem heita einmitt Akratorg – höfum oft velt fyrir okkur þeirri hugmynd og ekki fundið nein haldbær rök gegn því önnur en; Afþvíbara! Það hefur nefnilega ekki verið skoðað eða rætt fyrir alvöru hvort hugmyndin sé mjög góð...

  • Golfklúbburinn Leynir sótti nýverið um stuðning til Akraneskaupstaðar vegna verkefnis sem gæti markað upphaf að rafvæðingu alls vallarsvæðis Garðavallar.Í fyrstu atrennu ætlar Leynir að koma rafmagni að salernisaðstöðu sem er við 6. flöt vallarins – og í leiðinni að koma upp hleðslustöðvum fyrir sjálfvirka rafmagns...

  • Íslandsmót unglinga í keilu fór fram um s.l. helgi í einu keiluaðstöðu Íslands – í Egilshöll í Reykjavík. Keppendur úr röðum ÍA náðu frábærum árangri á þessu móti – þrátt fyrir að hafa ekkert getað æft á heimaslóðum á þessu tímabili vegna lokunar á íþróttahúsinu...

  • Íbúum á Akranesi fjölgar jafnt og þétt – og eftirspurn eftir leikskólaplássum fer vaxandi samhliða íbúafjölgun.Þrátt fyrir að nýr leikskóli hafi verið byggður við Asparskóga þarf að bæta við leikskólaplássum á næstu misserum.  Á síðasta fundi bæjarráðs Akraness var samþykkt að ráðist verði í útboð á...

  • Karlalið ÍA tekur á móti liði Skallagríms í kvöld í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka og hefst hann kl. 19:15. ÍA á þrjá leiki eftir í deildarkeppninni – en Skagamenn eru í 7. sæti með 18 stig (9...

  • Akraneskaupstaður ætlar að skoða þann möguleika að loka gatnamótum Heiðargerðis við Merkigerði. Þetta kemur fram í fundargerð skipulags – og umhverfisráðs Akraness.Gatnamótin eru rétt við Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi.Fyrirspurn þess efnis barst ráðinu og hefur skipulagsfulltrúa verið falið að skoða þessa breytingu þegar farið verður í...

Loading...