• Á næstu misserum mun N1 (Festi hf) færa starfsemi sína á Akranesi að Hausthúsatorgi – en fyrirtækið er með eldsneytis – og veitingasölu í Skútunni við Þjóðbraut – og dekkjaþjónustu við Dalbraut. Framkvæmdir við þjónustusvæði N1 við Elínarveg munu hefjast á þessu ári – en fyrst verður ráðist í gatnagerð á svæðinu.Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt framkvæmdaleyfi...

  • Veitingarekstur verður á Aggapalli sumarið 2024 en samningur þess efnis var undirritaður á dögunum. Rakel Mirra Njálsdóttir mun opna þar nýjan stað sem heitir Malíbó – og þar ætlar Rakel Mirra að selja léttar veitingar. Í tilkynningu sem birt er á vef Akraneskaupstaðar segir Rakel að boðið verði upp á Boozt, skálar og beyglur.„Minn draumur er að...

  • Aðsend grein frá miðbæjarsamtökunum Akratorg: Við í miðbæjarsamtökunum sem heita einmitt Akratorg – höfum oft velt fyrir okkur þeirri hugmynd og ekki fundið nein haldbær rök gegn því önnur en; Afþvíbara! Það hefur nefnilega ekki verið skoðað eða rætt fyrir alvöru hvort hugmyndin sé mjög góð eða alveg ómöguleg. Glæðum miðbæinn lífi!Þeir sem aka eða ganga um...

  • Golfklúbburinn Leynir sótti nýverið um stuðning til Akraneskaupstaðar vegna verkefnis sem gæti markað upphaf að rafvæðingu alls vallarsvæðis Garðavallar.Í fyrstu atrennu ætlar Leynir að koma rafmagni að salernisaðstöðu sem er við 6. flöt vallarins – og í leiðinni að koma upp hleðslustöðvum fyrir sjálfvirka rafmagns sláttuþjóna.Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að veita 1,5 milljóna kr. styrk...

  • Íslandsmót unglinga í keilu fór fram um s.l. helgi í einu keiluaðstöðu Íslands – í Egilshöll í Reykjavík. Keppendur úr röðum ÍA náðu frábærum árangri á þessu móti – þrátt fyrir að hafa ekkert getað æft á heimaslóðum á þessu tímabili vegna lokunar á íþróttahúsinu við Vesturgötu.Alls voru 7 keppendur frá ÍA. Baltasar Loki Arnarsson...

  • Íbúum á Akranesi fjölgar jafnt og þétt – og eftirspurn eftir leikskólaplássum fer vaxandi samhliða íbúafjölgun.Þrátt fyrir að nýr leikskóli hafi verið byggður við Asparskóga þarf að bæta við leikskólaplássum á næstu misserum.  Á síðasta fundi bæjarráðs Akraness var samþykkt að ráðist verði í útboð á tveimur kennslustofum – sem staðsettar verða við leikskólann Teigasel. Í bókun...

  • Karlalið ÍA tekur á móti liði Skallagríms í kvöld í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka og hefst hann kl. 19:15. ÍA á þrjá leiki eftir í deildarkeppninni – en Skagamenn eru í 7. sæti með 18 stig (9 sigrar og 10 töp). Skallagrímur er í 5. sæti með...

  • Akraneskaupstaður ætlar að skoða þann möguleika að loka gatnamótum Heiðargerðis við Merkigerði. Þetta kemur fram í fundargerð skipulags – og umhverfisráðs Akraness.Gatnamótin eru rétt við Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi.Fyrirspurn þess efnis barst ráðinu og hefur skipulagsfulltrúa verið falið að skoða þessa breytingu þegar farið verður í heildarendurskoðun Akratorgsreits.

  • Káramenn eru á miklu skriði þessa dagana og í gær landaði knattspyrnuliðið sínum 10 sigri í röð. Kári og Hvíti Riddarinn áttust við í Akraneshöll í Lengjubikarkeppni KSÍ – þar sem að Kári sigraði 4-1.Hilmar Þór Sólbergsson kom gestunum yfir á 12. mínútu, Sigurjón Logi Bergþórsson  jafnaði metinn á 14. mínútu. Hektor Bergmann Garðarsson kom Kára...

  • Ástand gatna á Akranesi hefur í mörg ár verið ofarlega í huga íbúa á Akranesi. Skipulags – og umhverfisráð Akraness hefur samþykkt áætlun fyrir árið 2024 vegna viðhalds gatna – og gangstétta á Akranesi. Alls eru þrjú verkefni tilgreind í bókun ráðsins en ekki er greint frá hversu umfangsmiklar þessar viðgerðir eru. – Yfirlögn malbiks á Leynisbraut er...

Loading...