Viðtal við Skagamanninn Teit Arason sem var sigursæll á bikarmóti i Fitness Skagamaðurinn Teitur Arason var sigursæll á bikarmóti í Fitness sem fram fór í Háskólabíó fyrir skemmstu. Teitur, sem er fæddur árið 1993, og er því 23 ára gamall sigraði í unglingaflokki og opnum flokki karla. Hann var jafnframt heildarsigurvegari í fitness karla. Teitur … Halda áfram að lesa: „Ég var ekkert stressaður“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn