[sam_zone id=1]

Skagamaðurinn Birkir upplifði ævintýrið á ný í jólaauglýsingu

Jólaauglýsing frá Icelandair þar sem hugljúf saga af pari er sögð með skemmtilegum hætti hefur vakið mikla athygli. Að sjálfsögðu nær sagan tengingu við Akranes. Skagamaðurinn Birkir Olgeir Bjarkason hafði sjálfur upplifað slíka sögu þegar hann kynntist núverandi eiginkonu sinni Margo Kvach sem er frá Portland í Bandaríkjum.

Vísir ræddi við Birki, Margo og foreldra Birkis; Erlu Sigurfljóð Olgeirsdóttur og Bjarka Jóhannesson í þessu skemmtilega myndbandi sem má sjá hér fyrir neðan.