Þórdís yngsta konan sem gegnir ráðherrastöðu á Íslandi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir var í gær skipuð ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Þórdís er 29 ára gömul og fædd og uppalinn á Akranesi. Hún er yngsta konan frá upphafi til að gegna ráðherrastöðu hér á landi . Í viðtali við visir.is í gær þakkar hún Bjarna Benediktssyni formanni … Halda áfram að lesa: Þórdís yngsta konan sem gegnir ráðherrastöðu á Íslandi
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn