Fimleikahúsið verður byggt við Vesturgötuna – samþykkt í bæjarráði

Nýtt fimleikahús mun rísa við íþróttahúsið við Vesturgötu á Akranesi. Meirihluti fulltrúa bæjarráðs Akraness samþykkti á fundi sínum þann 16. mars síðastliðinn. Þetta kemur fram í frétt á akranes.is Vísað var til ákvörðun ráðsins til samþykktar í bæjarstjórn. Fyrir lágu umsagnir skóla- og frístundaráðs og skipulags- og umhverfisráðs og var meirihluti fulltrúa þeirra ráða samþykkur staðsetningunni. Bæjarráð … Halda áfram að lesa: Fimleikahúsið verður byggt við Vesturgötuna – samþykkt í bæjarráði