Hraðskreið ferja siglir í sumar á milli Akraness og Reykjavíkur
Tvö tilboð bárust í verkefnið „Flóasiglingar“ sem Akraneskaupstaður og Reykjavíkurborg buðu út. Sæferðir ehf. fengu verkefnið og var gengið að því tilboði. Stefnt er að því að hefja siglingar þann 1. júní n.k. og mun verkefnið standa yfir í sex mánuði í það minnsta í þessu tilraunaverkefni. Reiknað er með því að siglingin taki um … Halda áfram að lesa: Hraðskreið ferja siglir í sumar á milli Akraness og Reykjavíkur
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn