Valdís með gull og brons á snjóbrettinu á Akureyri

Valdís Harpa Reynisdóttir kom sá og sigraði á Andrésar Andar leikunum sem fram fórum um síðustu helgi í Hlíðarfjalli á Akureyri. Valdís, sem er ellefu ára gamall nemandi í Grundaskóla fékk gullverðlaun í brettastíl og hún varð í þriðja sæti í brettakrossi. Valdís Þóra leggur mikið á sig í íþróttinni en hún fer eins oft … Halda áfram að lesa: Valdís með gull og brons á snjóbrettinu á Akureyri