Svona lítur ferjan út – áætlað að siglingar hefjast í byrjun júní

Sæferðir hafa samið við norskt fyrirtæki um leigu á farþegaferjunni Tedno vegna fyrirhugaðra ferjusiglinga á milli Akraness og Reykjavíkur í sumar. Á kynningarfundi sem fram fór s.l. föstudag á Akranesi sögðu Gunnlaugur Grettisson framkvæmdastjóri Sæferða og Ólafur William Hand upplýsinga- og markaðsstjóri Eimskipa frá helstu staðreyndum í þessum verkefni. Ferjan sem hefur verið leigð í þetta verkefni … Halda áfram að lesa: Svona lítur ferjan út – áætlað að siglingar hefjast í byrjun júní