Arnór talar sænsku, eldar mat og þrífur eins og „fagmaður“

Skagmaðurinn Arnór Sigurðsson stökk út í djúpu laugina fyrr á þessu ári þegar hann gerðist atvinnumaður í knattspyrnu. Arnór er 18 ára gamall og hefur komið sér vel fyrir í Norrköping þar sem hann býr ásamt kærustunni í grennd við vinnustaðinn. Arnór segir að margt hafi komið sér á óvart á fyrstu mánuðunum í Svíþjóð. … Halda áfram að lesa: Arnór talar sænsku, eldar mat og þrífur eins og „fagmaður“