Matthías heldur áfram að setja met í keilunni

Matthías Leó Sigurðsson setti þrjú íslandsmet í gær á Íslandsmeistaramóti unglingaliða. Matthías, sem er á 10. aldursári, fékk 203 stig í einum leik, 371 stig í tveimur leikjum og 519 stig í þremur leikjum. Í viðtali við skagafrettir.is fyrr á þessu ári sagði Matthías að hann ætti sér draum um að verða besti keilumaður í … Halda áfram að lesa: Matthías heldur áfram að setja met í keilunni