Work North rífur Sementsverksmiðjuna – 150 millj. kr. undir kostnaðaráætlun

Skipulags- og umhverfisráð Akraness hefur samþykkt tilboð Work North ehf. í 1. hluta á niðurrifi á mannvirkjum Sementsverksmiðjunnar. Frá þessu er greint í fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 17. okt. s.l. Alls bárust tólf tilboð í verkið. Kostnaðaráætlun Mannvits í 1. hluta niðurrifsins hljóðaði upp á rétt rúmlega 326 milljónir kr. Tilboð Work North ehf.  í 1. hluta … Halda áfram að lesa: Work North rífur Sementsverksmiðjuna – 150 millj. kr. undir kostnaðaráætlun