Hlýr blær og sól á lofti í nýju lagi frá „Skagasveitinni“ Kajak

Sigurmon Hartmann Sigurðsson og Hreinn Elíasson hans í hljómsveitinni Kajak sendu nýverið frá sér nýtt lag. Í tilkynningu frá Kajak segir að með þessu lagi sé leitað í hlýrra og sólríkara sánd – sem er ekkert skrítið þegar tónlistarmenn sem eiga ættir að rekja á „Flórída-Skagann“ eiga í hlut. „Þetta lag markar ákveðna breytingu yfir í hlýrra … Halda áfram að lesa: Hlýr blær og sól á lofti í nýju lagi frá „Skagasveitinni“ Kajak