Myndasyrpa: Árgangamót ÍA 2017 – barátta og sigurgleði

Árgangamót ÍA fór fram í sjöunda sinn í gær í Akraneshöllinni. Metþátttaka var og voru um 250 leikmenn skráðir til leiks. Árgangur 1975 sigraði í nýrri Lávarðadeild eftir hörkuúrslitaleik gegn árgangi 1974 en þar kepptu leikmenn sem eru 40 ára og eldri. Í keppni 30-39 ára sigraði árgangur 1980 eftir skemmtilegan úrslitaleik gegn sigurliðinu frá … Halda áfram að lesa: Myndasyrpa: Árgangamót ÍA 2017 – barátta og sigurgleði