Viðræður um áframhald á ferjusiglingum hafnar

Viðræður um áframhaldandi ferjusiglingar á næstu ári eru hafnar og mun það vonandi skýrast fljótlega hvort að af verður. Þetta kemur fram á vefnum akranes.is. Ferjan Akranes hóf siglingar þann 19. júní s.l. Um var að ræða sex mánaða tilraunaverkefni sem lauk reyndar einum mánuði fyrr þar sem ferjan var seld til Spánar. Sæferðir Eimskip … Halda áfram að lesa: Viðræður um áframhald á ferjusiglingum hafnar