Biðin á enda – framkvæmdir hefjast við Frístundamiðstöðina
Nú styttist í að framkvæmdir hefjist við nýja frístundamiðstöð við Garðavöll á Akranesi. Akraneskaupstaður hefur samþykkt að halda áfram með verkefnið nú þegar útboðsferlinu er lokið. Stjórn Golfklúbbsins Leynis hefur fengið heimild til þess að semja við verktaka f.h. Akraneskaupstaðar Í tilkynningu frá Golfklúbbnum Leyni kemur fram að framkvæmdir muni hefjast á næstunni, í desember … Halda áfram að lesa: Biðin á enda – framkvæmdir hefjast við Frístundamiðstöðina
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn