Lesbókin Café opnar á ný – „spennandi tímar framundan“

„Þetta var tækifæri sem ég vildi ekki láta renna mér úr greipum. Lesbókin Café býður upp á mikla möguleika fyrir mig, og ég tek við fínu búi af fyrri eigendum,“ segir Skagamaðurinn Steinþór Árnason sem hefur keypt kaffihúsið Lesbókin Café við Akratorg. Steinþór er þaulreyndur í veitingahúsarekstri og hann verður með marga bolta á lofti … Halda áfram að lesa: Lesbókin Café opnar á ný – „spennandi tímar framundan“