Fimm leikmenn sömdu nýverið við ÍA

Fimm leikmenn hafa á undanförnum vikum samið við Knattspyrnufélag ÍA. Þórður Þorsteinn Þórðarson framlengdi samningi sínum til þriggja ára. Þórður Þorsteinn er fæddur árið 1995 og er uppalinn í ÍA. Hann hefur spilað 127 leiki með félaginu og skorað í þeim 19 mörk. Þrír ungir leikmenn, þeir Alexander Már Þorláksson, Birgir Steinn Ellingsen og Marinó … Halda áfram að lesa: Fimm leikmenn sömdu nýverið við ÍA