Myndband: Rakel syngur lagið „Til mín“ í Söngvakeppninni

Skagamenn eiga fulltrúa í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2018. Rakel Pálsdóttir, sem er 29 ára gömul Skagamær, syngur lagið Óskin mín en lag og texti er eftir Hallgrím Bergsson. Lagið er eitt af 12 lögum sem koma til greina sem framlag Íslands í Eurovison. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rakel lætur ljós sitt skína í … Halda áfram að lesa: Myndband: Rakel syngur lagið „Til mín“ í Söngvakeppninni