SkagaTV: Niðurrif Sementsverksmiðjunnar gengur vel

Ásýnd Sementsverksmiðjunnar breytist mikið með hverjum deginum sem líður. Niðurrif á byggingum og búnaði Sementsverksmiðjunnar gengur samkvæmt áætlun hjá verktakafyrirtækinu Work North ehf. Verkið er á áætlun og á undanförnum dögum var ofnhúsið og kvarnarhúsið rifið. Ofninn stendur einn eftir eins og sjá má á þessum myndum og í myndbandinu hér fyrir neðan. Mikið brotajárn … Halda áfram að lesa: SkagaTV: Niðurrif Sementsverksmiðjunnar gengur vel