Þórdís Kolbrún nýr varaformaður Sjálfstæðisflokksins

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, var um helgina kjörin varaformaður Sjálfstæðisflokksins með 95,6% atkvæða á landsfundi flokksins sem fram fór í Laugardalshöll. Alls greiddu 772 atkvæði í varaformannskjörinu og hlaut Þórdís Kolbrún 720 af þeim. Þórdís Kolbrún er fædd á Akranesi 4. nóvember árið 1987 og stundaði hér nám í Brekkubæjarskóla og … Halda áfram að lesa: Þórdís Kolbrún nýr varaformaður Sjálfstæðisflokksins