Loftmyndir af niðurrifi Sementsverksmiðjunnar
Ásýnd Sementsverksmiðjunnar á Akranesi breytist hratt með hverjum deginum sem líður. Niðurrif á efnisgeymslunni, sem eitt stærsta mannvirki á Akranesi, stendur nú yfir og gengur verkið ágætlega. Hér má sjá nokkrar myndir sem Michal Mogila sendi okkur nýverið. Þær eru teknar úr flygyldi eða dróna og segja allt sem segja þarf. Takk fyrir sendinguna Michal.
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn