Myndasyrpa: Skagamenn og Njarðvík skildu jöfn á Norðurálsvellinum

Sigurganga Skagamanna í Inkasso-deild karla í knattspyrnu var stöðvuð í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Njarðvík. ÍA er samt sem áður í efsta sæti deildarinnar ásamt HK en bæði lið eru með 10 stig eftir fjórar umferðir. Stefán Teitur Þórðarson og Andri Adolphsson skoruðu mörk ÍA í kvöld. Hér má sjá myndasyrpu sem … Halda áfram að lesa: Myndasyrpa: Skagamenn og Njarðvík skildu jöfn á Norðurálsvellinum