Lokatölur frá Akranesi – meirihlutinn féll og þrír flokkar fengu fulltrúa

Þrír flokkar af þeim fjórum sem buðu fram í bæjarstjórnarkosningunum á Akranesi 2018 náðu fulltrúum inn í bæjarstjórnina. Kjörsókn var 62,73 % en alls kusu 3.252 af þeim 5.182 sem voru á kjörskrá. Fyrir fjórum árum var kjörsóknin 63,37%. Sjálfstæðisflokkurinn fékk flest atkvæði og fjóra fulltrúa en tapaði einum fulltrúa frá því í kosningunum fyrir … Halda áfram að lesa: Lokatölur frá Akranesi – meirihlutinn féll og þrír flokkar fengu fulltrúa