Framsókn og frjálsir ræða við Samfylkinguna – Sævar áfram bæjarstjóri?
Formlegar viðræður um myndun meirihluta í bæjarstjórn Akraness eru hafnar. Valgarður Lyngdal Jónsson, sem leiddi lista Samfylkingarinnar, staðfesti í samtali við Skagafréttir að viðræður við Framsókn og frjálsa hefðu hafist í gær. „Við höfum ekki sett neinn tímaramma á viðræðurnar, en þetta ferli mun taka einhverja daga. Það er góður gangur í viðræðunum,“ bætti Valgarður … Halda áfram að lesa: Framsókn og frjálsir ræða við Samfylkinguna – Sævar áfram bæjarstjóri?
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn