„Dúlludúskar“ opna ísbúð á Írskum dögum – ekkert okur í gangi!

Vinkonurnar og „dúlludúskarnir“  Stefanía Líf Viðarsdóttir og Ásdís Hekla Kristjánsdóttir taka þátt í að krydda tilveruna á Akranesi á Írskum dögum. Stefanía og Ásdís eru í 2. bekk en þær hafa staðið í ströngu að undanförnu að koma upp „ísbúð“ á milli Víðigrundar 7 og 9. „Þetta var ekkert flókið, við slógum bara upp Euro-brettum … Halda áfram að lesa: „Dúlludúskar“ opna ísbúð á Írskum dögum – ekkert okur í gangi!