SkagaTV: Hvernig er staðan á niðurrifi Sementsverksmiðjunnar?

Niðurrif Sementsverksmiðjunnar gengur samkvæmt áætlun. Margt hefur breyst á svæðinu eins og sjá má í myndbandinu og í myndasyrpunni hér fyrir neðan. Sjá má í gegnum hluta efnisgeymslunnar sem var á sínum tíma eitt stærsta mannvirki Íslands þegar byggingin var reist á sínum tíma. Frá Mánabrautinni má nú sjá í gegnum þetta stóra mannvirki og … Halda áfram að lesa: SkagaTV: Hvernig er staðan á niðurrifi Sementsverksmiðjunnar?