Myndasyrpa úr sigurleik ÍA gegn Fram – hverjir voru á leiknum?
Skagamenn eru á siglingu í Inkasso-deild karla í knattspyrnu. Liðið er á toppi deildarinnar eftir 16 umferðir eftir 2-0 sigur gegn Fram í kvöld á Norðurálsvellinum. Hér má sjá myndasyrpu úr leiknum frá skagafrettir.is
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn