Framkvæmdir við nýtt fimleikahús hefjast fljótlega

Mánudaginn 13. ágúst síðastliðinn var undirritaður samningur milli Akraneskaupstaðar og fyrirtækisins Spennt ehf. um byggingu fimleikahúss á Akranesi. Framkvæmir við nýtt fimleikahús hefjast í ágúst á þessu ári og eru áætluð verklok í desember 2019. Í síðustu viku var undirritaður samningur á milli Akraneskaupstaðar og Spennt ehf. sem átti lægsta tilboðið í verkefnið. Alls bárust … Halda áfram að lesa: Framkvæmdir við nýtt fimleikahús hefjast fljótlega